Sífellt fleiri fyrirtæki fara nú í rauntímavöktun (SOC þjónusta) á netkerfinu sínu til að berjast á móti netglæpum, innbrotum og fjárkúgunum. Sum fyrirtæki þurfa líka að uppfylla NIS2 og DORA öryggislögjafirnar.
Arctic Wolf býður upp á rauntímavöktun á fyrirtækinu þínu og viðbragð sem er engu líkt. Starfsemi Arctic Wolf nær um allan heim og hefur innsýn inn í þúsundir fyrirtækja. Arctic Wolf er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu á sviði netöryggis og sérhæfir sig í að veita alhliða öryggisþjónustu, þar á meðal sólarhringsvöktun, viðbragði við öryggisatvikum, áhættugreiningu og þjálfun starfsfólks. Með yfirgripsmikla þekkingu sína og reynslu hafa þau hjálpað þúsundum fyrirtækja um allan heim að verjast netárásum og að tryggja gögn og rekstur.
Þegar vandamál koma upp notast Arctic Wolf við nýstárlegar aðferðir til þess að greina og koma umhverfi viðskiptavinar í gang eins hratt og mögulegt er. Sem dæmi hefur Arctic Wolf verkfæri sem gerir viðskiptavinum kleift að komast hraðar í gang og reynt er eftir fremsta megni að fara ekki í dýrar aðgerðir svo sem að setja alla innviði upp á nýtt. Arctic Wolf tekur einnig þátt í kostnaði þegar óhapp á sér stað hjá viðskiptavinum, í stað þess að viðskiptavinur fái himinháan reikning sem oft er vafasamt að sé lægri en það sem glæpasamtökin fara fram á.
Ekki gefa afslátt af öryggi, veldu Netters og Arctic Wolf.
Sendu okkur tölvupóst á
oryggi@netters.is eða hafðu samband í síma
492-1600 og við kynnum fyrir þér hvaða lausnir og leiðir eru í boði án skuldbindingar. Við eigum lausnir fyrir lítil,
miðlungs og stór fyrirtæki. Í sumum tilfellum getum við boðið upp á ókeypis veikleikaskönnun.