Við höfum yfir 20 ára reynslu í hönnun, ráðgjöf og þjónustu við allar gerðir fyrirtækja stór sem smá. Netters býður upp á fjölbreytta og sérsniðna þjónustu sem mætir þörfum hvers viðskiptavinar.
Með áratugareynslu í hönnun, ráðgjöf og rekstri netkerfa, tryggjum við lausnir sem eru sérhannaðar fyrir einstakar áskoranir viðskiptavina okkar. Með mikilli þekkingu veitum við áreiðanlega og framúrskarandi þjónustu sem stuðlar að hámarks árangri.
Framkvæmdastjóri Netters er Gunnar Ingvi Þórisson. Hann er með CCIE gráðu frá Cisco og yfir 25 ára reynslu.